Upplýsingsíða fyrir þá sem hafa áhuga á að fá réttindi til að sigla skemmtibát.

Skemmtibátar eru hvers konar bátar sem eru ætlaðir til tómstunda eða íþrótta, óháð knúningsmáta. Til að stjórna bátum undir 6 metrum á lengd þarf ekki sérstök réttindi, en fyrir skemmtibáta frá 6 metrum að 24 metrum þarf skemmtibátaskírteini.

Á síðunni getur þú fundið hverjir geta fengið réttindi til að stjórna skemmtibát, hvað þú þarft að gera til að öðlast réttindin, pantað tíma í verklegt skemmtibáta próf, auk ýmiss fróðleiks tengdum skemmtibátum og siglingum.

Skemmtibátar

Hafa samband

    Á Íslandi árið 2022:

    Skemmtibátar á Íslandi árið 2022
    0
    Seglbátar á Íslandi árið 2022
    0
    Frístundafiskiskip á Íslandi árið 2022
    0
    Útgefin skemmtibátaskírteini
    0

    Viltu panta tíma í verklegt próf?

    Hafðu samband við prófdómara og pantaðu tíma í próf þegar þú ert tilbúin/n. Tímasetning prófs er eftir samkomulagi