Upplýsingsíða fyrir þá sem hafa áhuga á að fá réttindi til að sigla skemmtibát.

Skemmtibátar eru hvers konar bátar sem eru ætlaðir til tómstunda eða íþrótta, óháð knúningsmáta. Til að stjórna bátum undir 6 metrum á lengd þarf ekki sérstök réttindi, en fyrir skemmtibáta frá 6 metrum að 24 metrum þarf skemmtibátaskírteini.

Á síðunni getur þú fundið hverjir geta fengið réttindi til að stjórna skemmtibát, hvað þú þarft að gera til að öðlast réttindin, pantað tíma í verklegt skemmtibáta próf, auk ýmiss fróðleiks tengdum skemmtibátum og siglingum.

Skemmtibátar

Hafa samband

    Á Íslandi árið 2022:

    Skemmtibátar á Íslandi árið 2022
    0
    Seglbátar á Íslandi árið 2022
    0
    Frístundafiskiskip á Íslandi árið 2022
    0
    Útgefin skemmtibátaskírteini
    0

    Viltu panta tíma í verklegt próf?

    Hafðu samband við prófdómara og pantaðu tíma í próf þegar þú ert tilbúin/n. Tímasetning prófs er eftir samkomulagi

    Skemmtibátar
    Persónuverndarupplýsingar

    Þessi síða notar vefkökur (einnig oft kallaðar vafrakökur eða rafræn fótspor). Vefkökur eru smáar textaskrár sem vefir vista á tölvunni eða snjalltækinu þínu þegar þú heimsæki vefsíðu. Þetta gerir tölvunni þinni eða snjalltæki kleift að muna fyrri heimsóknir og er því síðan m.a. mun fljótari að hlaðast sem bætir notendaupplifun.  Vefkökur gera það kleift að vefsíður fái nafnlausar upplýsingar um hvernig notendur nota vefinn og muna stillingar notendans yfir ákveðinn tíma. Engum upplýsingum verður deilt með þriðja aðila.