Verklegt próf
Til þess að hafa heimild til að sigla skemmtibát sem er lengri en 6 metrar þarf að ljúka skemmtibátaprófi. Þegar verðandi skemmtibátaskipstjóri hefur lokið bóklegu prófi og telur sig nægjanlega undirbúin undir verklegt próf hefur hann samband við prófdómara. Tímasetning verklegs prófs er eftir samkomulagi.
Boðið er upp á að próf sé tekið á vélbát sem skemmtibatar.is útvega.
Boðið er upp á verklega kennslu á vélbáta til undirbúnings fyrir verklegt próf.
Skráning er hafin fyrir sumarið 2024.
Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á info@skemmtibatar.is eða hér.
- Prófdómari með skipun frá Samgöngustofu
- Bátur útvegaður
- Gátlisti með atriðum sem þarf að kunna fyrir verklegt próf
- Skráning og vottorð
Skemmtibátaskírteini í gildi
0
Úgefin skemmtibátaskírteini 2021
0
Úgefin skemmtibátaskírteini 2022
0
Skemmtibátar á skipaskrá
0
Viltu panta tíma í verklegt próf?
Hafðu samband við prófdómara og pantaðu tíma í próf þegar þú ert tilbúin/n. Tímasetning prófs er eftir samkomulagi